Reykjavík
Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Stimpla mig út
Því ég er búinn að skila mínu
Vinn yfirvinnu í sirkustjaldi
Því að ég nýt mín að lifa á línum
Í jútópíu í dystópíu
Jarðýtur og nokkrar listaspírur
Kæri vinur vertu skilningsríkur
Engar myndir hér í Kristaníu
Gef mér frelsi, gef mér pínu
Eitthvað sem lengir lífið
Gefðu mér bensín, gefðu mér eldfæri
Eitthvað sem kveikir í mér
Ég heyrði þig tala, bla bla bla bla
Skjóttu á mig, ratatata
Hlæjum svo saman
Ég er svo fyndinn á leiðinni í bankann
Hahahaha
Teppi upp við arininn að halda hita á hópnum
Ekki koma með í nösinni, ekki vaða inn á skónum
Þetta er svo rólegt partí, ég finn ekki fyrir ógnun
Því að allir sem að eru eitthvað eru í vinahópnum
Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Ég finn malbikið banka
Í skósólann og ranka
Við mér með sólheimaglott því ég er á leiðinni í bankann
Allt sem ég geri er svakalegt, vó þetta er nett
Byrtist í blaðinu, er þetta frétt
Mamma sjáðu hvað ég er nettur
Mamma horfðu, mamma sjáðu
En líttu síðan undan svo þú verðir ekki brjáluð
Ég og vinir mínir lifum draumi sem við þráðum
Og við tókum fram úr fullt af liði sem við dáðum
Greddan er leikandi, bassinn deyfandi heilann minn
Chilla það mikið á Prikinu að þau halda að ég sé eigandinn
Þegar ég stend uppi á borði með hausinn á hvolfi
Akrakadabra og ég er horfinn
Kroppar
Má ég sjá þá hoppa
Bassinn er svo þungur
Ég finn gólfið byrja að brotna
Svo ef þú vilt koma
Mundu ekki fokkast
Því ég held það sé á hreinu að Reykjavík er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Reykjavík er okkar, já hún er okkar
Borgin dottar aldrei svo ég ætla ekki að sofna
Reykjavik
Kropp
Posso vê-los saltar
O baixo é tão pesado
Sinto-me no chão começam a se decompor
Então, se você quiser
Lembrar não fokkast
Portanto, eu acho que é claro que o capital é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
A filha cidade nunca, então eu não vou dormir
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
A filha cidade nunca, então eu não vou dormir
Carimbar-me para fora
Portanto, eu tenho apresentado a minha
Trabalhando horas extras na tenda de circo
Para mim, eu gosto de viver em linhas
Em um jútópíu distópico
Escavadoras e alguns listaspírur
Caro amigo Seja perdoador
Não há fotos aqui Kristaníu
Dê-me a liberdade, dá-me um pouco
Algo que prolonga a vida
Dá-me a gasolina, dá-me eldfæri
Algo que me virar
Eu ouvi que você fala, blá, blá, blá, blá,
Atire em mim, Ratan Tata
Rindo tão juntos
Eu sou tão engraçado sobre o caminho para o banco
hahahaha
Tapetes até a lareira para se aquecer no grupo
Não traga seu nariz, não entram na sapatos
Esta é uma festa tão tranquila, eu não sinto qualquer ameaça
Por tudo o que tem algo em quadrilha
Kropp
Posso vê-los saltar
O baixo é tão pesado
Sinto-me no chão começam a se decompor
Então, se você quiser
Lembrar não fokkast
Portanto, eu acho que é claro que o capital é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
A filha cidade nunca, então eu não vou dormir
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
A filha cidade nunca, então eu não vou dormir
Eu sinto o banco de asfalto
A sola e acordar
Nós me sólheimaglott porque eu estou no caminho para o banco
Tudo o que faço é enorme, pesando esta rede
Byrtist no papel, esta história
Mãe ver o que é compacto
Olha mãe, mãe olhar
Mas, em seguida, olhar para a frente para que você não vai louca
Eu e meus amigos estão vivendo um sonho que desejamos
E nós tirou um monte de itens à nossa disposição
Greddan o jogo, baixo entorpecente meu cérebro
Chilla que muito em uma vara que eles pensam que eu sou o proprietário
Quando eu fico em uma tabela com a cabeça de cabeça para baixo
Akrakadabra e eu fui embora
Kropp
Posso vê-los saltar
O baixo é tão pesado
Sinto-me no chão começam a se decompor
Então, se você quiser
Lembrar não fokkast
Portanto, eu acho que é claro que o capital é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
A filha cidade nunca, então eu não vou dormir
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
Nosso capital é, sim, é nossa
A filha cidade nunca, então eu não vou dormir