Æra

Æru mína á silfurfati færði ég þér
en þér fannst það ekki nóg
Ryðgaður öngullinn dorgar þó enn
Því skarstu ekki á fyrr?

Hjálpaðu, hjálpaðu mér
ég las í augum þér

Ótal sinnum hlógum undir berum himni
Einskis annars ég óskaði
Blinandi fegurðin yfir allt skein
sjálfum mér ég bölva nú

Hjálpaðu, hjálpaðu mér
ég las í augum þér

Yfir hafið vindar feyktu þér enn á ný
því varstu ekki kyrr?
Skildir mig eftir vegandi salt
En aldrei ég aftur sný

Era

Honra minha pena Eu te trouxe
mas pensei que não era suficiente
Rusty gancho Dorgan ainda
O skarstu não antes?

Ajude, me ajude
Eu li nos seus olhos

Inúmeras vezes riu ao ar livre
Nada mais eu queria
Beleza Cego sobre tudo brilhava
Eu me xingar agora

Ajude, me ajude
Eu li nos seus olhos

Ventos oceânicos surpreendê-lo novamente
não ficar por aqui?
Deixe-me em assassino de sal
Mas eu nunca voltar para trás

Composição: