395px

Nova Bateria

Thursday

Ny Batteri

heftur með gaddavír í kjaftinum sem blæðir mig
læstur er lokaður inn í búri
dýr nakinn ber á mig
og bankar upp á frelsari
ótaminn setur í ný batterí
og hleður á ný
og hleður á ný
og hleður á ný
og hleður á ný
við tætum tryllt af stað
út í óvissuna þar
til að við rústum öllu og reisum aftur
aftur á ný
aftur á ný
aftur á ný
aftur á bak þar sem við ríðum
aftur með gaddavír
sem rífur upp gamalt gróið sár
er orðinn ryðguð sál
rafmagnið búið
mig langar að skera
og rista sjálfan mig á hol
en þori það ekki
frekar slekk ég á mér
aleinn á ný

Nova Bateria

tem espinhos na boca que me fazem sangrar
trancado dentro de uma jaula
bicho nu bate na minha porta
e chama por um salvador
indomável coloca uma nova bateria
e recarrega de novo
e recarrega de novo
e recarrega de novo
e recarrega de novo
nós partimos em frenesim
para a incerteza lá fora
até que destruamos tudo e reconstruamos
novamente
novamente
novamente
novamente para trás onde cavalgamos
novamente com espinhos
que rasgam uma velha ferida cicatrizada
que se tornou uma alma enferrujada
sem eletricidade
quero me cortar
e me abrir em um buraco
mas não tenho coragem
prefiro me apagar
sozinho de novo

Composição: