exibições de letras 100

Köld veröldin veit þér ei af,
varla átt þér samastað
frið engan í andartak gaf,
ekki getur sæst við það

Biðin þig vel getur borið,
býsna langt kjósir þú það
en ríst' á lappir er ljúft kemur vorið
og létt sólskín rennur í hlað

Lífið þér bíður ef leitar þú vel
leiðina greiða reynd' að sjá
veistu það þú verður heimtur úr hel
og hjartað mun lifna við þá


vikingur


Comentários

Envie dúvidas, explicações e curiosidades sobre a letra

0 / 500

Faça parte  dessa comunidade 

Tire dúvidas sobre idiomas, interaja com outros fãs de Árstíðir e vá além da letra da música.

Conheça o Letras Academy

Enviar para a central de dúvidas?

Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.

Fixe este conteúdo com a aula:

0 / 500

Opções de seleção