exibições de letras 300

Hærra

Ásgeir

Hátt ég lyfti
huga mínum – á flug
legg við hlustir og nem
nem vindhörpuslátt

Brátt ég eyði
öllum línum – á jörð
sýnist umhverfið allt
vera eilífðarblátt

Hærra, hærra
heimsins prjál mér þykir verða fátæklegra og
smærra

Seinna þegar
sólin ljómar – af ást
dylst í huga mér það
það draumljúfa kvöld

Þessi blámi
þessir hljómar – sem nást
einnig fögur og há
há heiðríkjutjöld

Hærra, hærra
heimsins prjál mér þykir verða fátæklegra og
smærra

Hátt ég lyfti
huga mínum – á flug
legg við hlustir og nem
nem vindhörpuslátt

Brátt ég eyði
öllum línum – á jörð
sýnist umhverfið allt
vera eilífðarblátt

Seinna þegar
sólin ljómar
þessi blámi
þessir hljómar
hátt ég lyfti
huga mínum
horfi yfir

Composição: Song: Ásgeir Trausti Einarsson | Lyrics: Einar Georg Einarsson. Essa informação está errada? Nos avise.

Comentários

Envie dúvidas, explicações e curiosidades sobre a letra

0 / 500

Faça parte  dessa comunidade 

Tire dúvidas sobre idiomas, interaja com outros fãs de Ásgeir e vá além da letra da música.

Conheça o Letras Academy

Enviar para a central de dúvidas?

Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.

Fixe este conteúdo com a aula:

0 / 500

Opções de seleção