Allt Er Fullt Af Ást

Björk


Þér verður gefin ást
Þér verður gefin hlýja
Þér verður gefin ást
Það verður hugsað um þig

Kannski ekki af þeim
Sem þú gafst þína ást
Kannski ekki úr þeim áttum
Sem þú sendir til

Skoðaðu þig um
Hún er allt í kringum
Allt er fullt af ást
Allt í kringum

Þú bara tekur ekki við
Skellir hurðum í lás
Allt er læst
Allt er fullt af ást
Allt er fullt af ást
Allt er fullt af ást
Allt er fullt af ást

Þú bara tekur ekki við
Skellir hurðum í lás
Allt er fullt af ást
Allt er fullt af ást
Allt er fullt af ást

Enviar Tradução Adicionar à playlist Tamanho Cifra Imprimir Corrigir

Posts relacionados

Ver mais posts