exibições de letras 131

Ammæli

Björk

Hún á heima í húsinu þarna
Þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hún er fimm ára
Þræðir orma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!

Hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
Þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hún sá stórann krumma
Hann sveif niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!

Í dag er afmæli
Þau sjúga vindla
Hann ber blómakeðju
Og hann saumar fugl
Í nærbuxurnar hennar
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!

Þau sjúga vindla
Þau liggja í baðkari
Í dag er hennar dagur
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam


Comentários

Envie dúvidas, explicações e curiosidades sobre a letra

0 / 500

Faça parte  dessa comunidade 

Tire dúvidas sobre idiomas, interaja com outros fãs de Björk e vá além da letra da música.

Conheça o Letras Academy

Enviar para a central de dúvidas?

Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.

Fixe este conteúdo com a aula:

0 / 500

Opções de seleção