Hitt lagið um Jón
Þegar ég vaknaði um morguninn eftir að þú komst inn til mín
hafði vaxið kýli milli brjóstanna á mér
Ég hélt það væru kóngulær því mig kitlaði og sveið
Ég fór til læknisins og hann strauk á mér brjóstin og sagði,
Ungfrú, til hamingju, þú ert ástfangin!
Komin tæplega hálfan sólarhring á leið!
Og ég gekk örvingluð niður Laugaveginn, fokking sjokkeruð
ástfangin það getur ekki verið, og þó?
Og ég man ekki hvað þú heitir, man ekki hvar ég fann þig
Og ég man alls ekki hvert þú fórst...
Ungfrú, til hamingju, þú ert ástfangin!
Komin tæplega hálfan sólarhring á leið!
Og síðan hef ég þrætt alla bari bæjarins
Og ég hef ákveðið að kalla þig Jón
Og ég veit þú munt elska mig svo mikið
Og við verðum frábær hjón
Ungfrú, til hamingju, þú ert ástfangin
Komin tæplega hálfan sólarhring á leið
Og ég veit þú munt elska mig svo mikið
Og við verðum frábær hjón
Svo frábær að við birtumst hjá Sirrí
Hönd í hönd, þú og ég Jón
A Música sobre o Jón
Quando eu acordei de manhã depois que você entrou na minha
senti um nó no peito, bem no meio do coração
Achei que eram aranhas, me coçando e ardendo
Fui ao médico e ele passou a mão no meu peito e disse,
Moça, parabéns, você está apaixonada!
Já faz quase meio dia que você está nessa!
E eu andei perdida pela Laugavegur, totalmente chocada
apaixonada, não pode ser, mas será?
E eu não lembro seu nome, não sei onde te encontrei
E não faço ideia de pra onde você foi...
Moça, parabéns, você está apaixonada!
Já faz quase meio dia que você está nessa!
E desde então eu passei por todos os bares da cidade
E decidi te chamar de Jón
E eu sei que você vai me amar tanto
E seremos um casal incrível
Moça, parabéns, você está apaixonada
Já faz quase meio dia que você está nessa
E eu sei que você vai me amar tanto
E seremos um casal incrível
Tão incríveis que vamos aparecer na Sirrí
De mãos dadas, você e eu, Jón