exibições de letras 315
Letra

    Ég reyndi að segja svo margt
    En ég fann bara engin orð
    Ég reyndi að segja þér allt
    En ég fann bara engin orð

    Stór lygi, littil
    Hvort sem er
    Mér finnst það srýtið
    að ljúga að þér
    þvi mér líður vel
    Í lokadri skel
    En hvernig liður þér ?

    Í sannleikanum fann ég trú
    En það hentar ekki mér
    Á sannleikann trðuir þú
    En hann hentar ekki mér

    Stór lygi, littil
    Hvort sem er
    Mér finnst það srýtið
    að ljúga að þér
    þvi mér líður vel
    Í lokadri skel
    En hvernig liður þér ?

    Ég finn til
    Sálin mín, hún deyr
    Sektarkennd, ég hverf á braut


    Stór lygi, littil
    Hvort sem er
    Mér finnst það srýtið
    að ljúga að þér
    þvi mér líður vel
    Í lokadri skel
    En hvernig liður þér ?


    Comentários

    Envie dúvidas, explicações e curiosidades sobre a letra

    0 / 500

    Faça parte  dessa comunidade 

    Tire dúvidas sobre idiomas, interaja com outros fãs de Írafár e vá além da letra da música.

    Conheça o Letras Academy

    Enviar para a central de dúvidas?

    Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.

    Fixe este conteúdo com a aula:

    0 / 500

    Opções de seleção