Sitjum hér - bara svolítið lengur
Saman við tvö - bara svolítið lengur
Það er svo huggulegt hér
Að hlusta á plötur einn með þér
Ég veit ég ætt´að fara heim
en ekkert haggar okkur tveim
bara - eitt lag enn

Já sitjum hér - bara svolítið lengur
Saman við tvö - bara eitt lag enn

Ó - má ég vera hér - bara svolítið lengur
Sæll í faðmi þér - bara svolitla stund
Hlustum lögin okkar á
Unaðsstund í sælli þrá
Ég átt´að vera haldinn heim
en ekkert haggar okkur tveim
bara - einn koss enn

Já sitjum hér - bara svolítið lengur
Saman við tvö - bara svolítið

Enviar Tradução Adicionar à playlist Tamanho Cifra Imprimir Corrigir

Posts relacionados

Ver mais no Blog