Year Of Silence

Crystal Castles

exibições 7.674

Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn (x4)

(Varirnar brenndu)
Minn besti vinur
(höldumst í hendur)
hverju sem dynur
(Ég sé þig vakinn)
Ég kyngi tári
(Ég sé þig nakinn)
og anda hári
(Varirnar Brenndu)
Illum látum
(höldumst í hendur)
í faðmi grátum
(Ég sé þig nakinn)
Þegar að við hittumst
(Ég sé þig nakinn)
Þegar að við kyssumst (x2)

Minn besti vinur hverju sem dynur
Ég kyngi tári og anda hári
Illum látum, í faðmi grátum
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst (x2)

Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn (x4)

Minn besti vinur hverju sem dynur
Ég kyngi tári og anda hári
Illum látum, í faðmi grátum
Þegar að við hittumst
Þegar að við kyssumst

(Minn besti vinur)
Varirnar brenndu
(hverju sem dynur)
höldumst í hendur
(Ég kyngi tári)
Ég sé þig vakinn
(og anda hári)
Ég sé þig nakinn
(Illum látum)
Varirnar brenndu
(í faðmi grátum)
höldumst í hendur
(Þegar að við hittumst)
Ég sé þig vakinn
(Þegar að við kyssumst)
Ég sé þig nakinn (x2)

Varirnar brenndu, höldumst í hendur
Ég sé þig vakinn
Ég sé þig nakinn (x8)

Vitleysingur

Composição: Sigur Rós · Esse não é o compositor? Nos avise.
Enviada por Bernardo, Traduzida por Luke, Legendado por Luke
Viu algum erro na letra? Envie sua correção.