exibições de letras 41.772

Ágætis Byrjun

Sigur Rós

Bjartar vonir rætast
Er við göngum bæinn
Brosum og hlæjum glaðir

Vinátta og þreyta mætast
Höldum upp á daginn
Og fögnum tveggja ára bið

Fjarlægur draumur fæðist

Borðum og drekkum saddir
Og borgum fyrir okkur
Með því sem við eigum í dag

Setjumst niður spenntir
Hlustum á sjálfa okkur slá
Í takt við tónlistina

Það virðist engin hlusta

Þetta er allt öðruvísi
Við lifðum í öðrum heimi
Þar sem við vorum aldrei ósýnileg

Nokkrum dögum síðar
Við tölum saman á ný
En hljóðið var ekki gott

Við vorum sammála um það
Sammála um flesta hluti
Við munum gera betur næst

Þetta er ágætis byrjun

(vonlenska)

Traduzida por Gisselle. Legendado por Rodrigo. Revisões por 6 pessoas. Viu algum erro? Envie uma revisão.



Comentários

Envie dúvidas, explicações e curiosidades sobre a letra

0 / 500

Faça parte  dessa comunidade 

Tire dúvidas sobre idiomas, interaja com outros fãs de Sigur Rós e vá além da letra da música.

Conheça o Letras Academy

Enviar para a central de dúvidas?

Dúvidas enviadas podem receber respostas de professores e alunos da plataforma.

Fixe este conteúdo com a aula:

0 / 500

Opções de seleção