Svefn-G-Englar

exibições 20.841

Ég er kominn aftur
Inn í þig
þAð er svo gott að vera hér
En stoppa stutt við
Ég flýt um í neðansjávar hýðI
Á hóteli
Beintengdur við rafmagnstöfluna
Og nærist
En biðin gerir mig leiðan
Brot hættan sparka frá mér
Og kall á - verð að fara - hjálp
Ég spring út og friðurinn í loft upp
Baðaður nýju ljósi
Ég græt og ég græt - aftengdur
Ónýttur heili settur á brjóst
Og mataður af svefn-g-englum

Composição: Georg Holm / Jon Thor Birgisson / Kjartan Sveinsson · Esse não é o compositor? Nos avise.
Traduzida por Gisselle_Silvania_Alves
Viu algum erro na letra? Envie sua correção.